Húllumhæ - innslög

Samlestur í Borgarleikhúsinu

Á Sögum verðlaunahátíð barnanna eru á hverju ári valin tvö leikverk sem sett verða upp í atvinnuleikhúsi. Í þetta sinn er það leiklistarskóli Borgarleikhússins sem setur upp leikritin Skrímslalíf og Tímaflakkið mikla. Húllumhæ kíkti á samlestur á leikritunum.

Viðmælendur: Guðmundur Felixsson, Emelía Antonsdóttir Crivello, Eyþór Val Friðlaugsson, Júlía Dís Gylfadóttir, Kristbjörg Katla Hinriksdóttir og Þórey Hreinsdóttir.

Birt

25. jan. 2021

Aðgengilegt til

25. jan. 2022
Húllumhæ - innslög

Húllumhæ - innslög

Við bröllum ýmislegt skemmtilegt í þættinum Húllumhæ. Hér finna þau innslög sem við sjáum í þáttunum.

Umsjón: Iðunn Ösp Hlynsdóttir

Handrit: Jóhannes Ólafsson og Sigyn Blöndal