Húllumhæ - innslög

Stuttmyndin Bluetooth

Krakkar í Landakotsskóla hafa undanfarin ár unnið gerð teiknimyndar með krökkum í Bandaríkjunum. Hún byggir á sögu eftir krakkana og með leiðsögn frá skólunum unnu þau því í sameiningu taka upp, teikna og talsetja.

Birt

9. okt. 2020

Aðgengilegt til

9. okt. 2021
Húllumhæ - innslög

Húllumhæ - innslög

Við bröllum ýmislegt skemmtilegt í þættinum Húllumhæ. Hér finna þau innslög sem við sjáum í þáttunum.

Umsjón: Iðunn Ösp Hlynsdóttir

Handrit: Jóhannes Ólafsson og Sigyn Blöndal