Húllumhæ - innslög

Stundin rokkar

Við kíktum í heimsókn í Stúdíó A þar sem verið var taka upp Stundin rokkar sem er einn af smáþáttunum í Stundinni okkar í vetur. Þar æfa fjórir krakkar í rokkhljómsveit íslenskt rokklag og semja sitt eigið lag.

Birt

9. okt. 2020

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Húllumhæ - innslög

Húllumhæ - innslög

Við bröllum ýmislegt skemmtilegt í þættinum Húllumhæ. Hér finna þau innslög sem við sjáum í þáttunum.

Umsjón: Iðunn Ösp Hlynsdóttir

Handrit: Jóhannes Ólafsson og Sigyn Blöndal