Húllumhæ - innslög

Þorri og Þura taka upp þætti

Það hefur verið mikið fjör í Stúdíó A þar sem góðvinir okkar, þau Þorri og Þura hafa verið taka upp nýja þætti sem verða sýndir hér á KrakkaRÚV í vor. Við kíktum bakvið tjöldin.

Birt

23. okt. 2020

Aðgengilegt til

23. okt. 2021
Húllumhæ - innslög

Húllumhæ - innslög

Við bröllum ýmislegt skemmtilegt í þættinum Húllumhæ. Hér finna þau innslög sem við sjáum í þáttunum.

Umsjón: Iðunn Ösp Hlynsdóttir

Handrit: Jóhannes Ólafsson og Sigyn Blöndal