Húllumhæ - innslög

Krakkar teikna

Á föstudag, 20. nóvember, var alþjóðadagur barna haldinn hátíðlegur um allan heim því Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna á afmæli. Af því tilefni kallaði UNICEF á Íslandi eftir teikningum barna og ungmenna. Viðfangsefnið var ímynda sér heiminn sem þau vilja byggja fyrir börn eftir COVID-19.

Birt

26. nóv. 2020

Aðgengilegt til

26. nóv. 2021
Húllumhæ - innslög

Húllumhæ - innslög

Við bröllum ýmislegt skemmtilegt í þættinum Húllumhæ. Hér finna þau innslög sem við sjáum í þáttunum.

Umsjón: Iðunn Ösp Hlynsdóttir

Handrit: Jóhannes Ólafsson og Sigyn Blöndal