Húllumhæ - innslög

Þjóðleikhúsið og Sinfó hlakka til

Allir hlakka til jólanna og leikarar hjá Þjóðleikhúsinu og hljóðfæraleikarar hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands gera það svo sannarlega. Þeir hlakka einnig mikið til þess geta opnað aftur leikhúsin og tónleikahúsin fyrir almenningi og styttu sér stundirnar og tóku upp jólalagið Ég hlakka svo til.

Birt

18. jan. 2021

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Húllumhæ - innslög

Húllumhæ - innslög

Við bröllum ýmislegt skemmtilegt í þættinum Húllumhæ. Hér finna þau innslög sem við sjáum í þáttunum.

Umsjón: Iðunn Ösp Hlynsdóttir

Handrit: Jóhannes Ólafsson og Sigyn Blöndal