Húllumhæ - innslög

Stelpur filma

Í september var haldið námskeiðið Stelpur filma af Kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, Mixtúru og skóla- og frístundasviði Reykjavíkborgar. Þar lærðu ungar og efnilegar kvikmyndagerðarkonur búa til bíómyndir. Um 60 stelpur í 8. og 9. bekk sóttu námskeiðið. Þar komu þær leiðsögn í því vinna úr hugmyndum sínum og framleiða eigin stuttmyndir. Það eru miklu færri konur sem vinna við kvikmyndagerð á Íslandi og þær Þórey, Natalía, Magdalena og Alexsandra sem eru í Fellaskóla vonast til það breytist í framtíðinni.

Birt

9. okt. 2020

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Húllumhæ - innslög

Húllumhæ - innslög

Við bröllum ýmislegt skemmtilegt í þættinum Húllumhæ. Hér finna þau innslög sem við sjáum í þáttunum.

Umsjón: Iðunn Ösp Hlynsdóttir

Handrit: Jóhannes Ólafsson og Sigyn Blöndal