Nýr þáttur - Nei sko!
Stjörnu-Sævar er að fara að byrja með nýja þætti í Húllum hæ sem heita Nei sko. Þar mun Sævar kenna okkur ýmislegt og gera tilraunir ásamt Vilhjálmi Árna, 12 ára. Við kíktum í tökur…

Við bröllum ýmislegt skemmtilegt í þættinum Húllumhæ. Hér má finna þau innslög sem við sjáum í þáttunum.
Umsjón: Iðunn Ösp Hlynsdóttir
Handrit: Jóhannes Ólafsson og Sigyn Blöndal