Húllumhæ - innslög

Vinnustofa Sigrúnar Eldjárn

Sigrún Eldjárn er einn farsælasti barnabókahöfundur Íslands en hún fékk einmitt heiðursverðlaun á Sögum verðlaunahátíð barnanna. Húllumhæ kíkti á vinnustofuna hennar Sigrúnar.

Birt

19. feb. 2021

Aðgengilegt til

19. feb. 2022
Húllumhæ - innslög

Húllumhæ - innslög

Við bröllum ýmislegt skemmtilegt í þættinum Húllumhæ. Hér finna þau innslög sem við sjáum í þáttunum.

Umsjón: Iðunn Ösp Hlynsdóttir

Handrit: Jóhannes Ólafsson og Sigyn Blöndal