Húllumhæ - innslög

Stúlka upp á stól

Stúlka upp á stól er eitt af lögunum sem voru valin á Sögum verðlaunahátíð barnanna í sumar. Lag og texti er eftir Ljósbjörgu Helgu Daníelsdóttur og Salka Sól Eyfeld flutti lagið ásamt dönsurum.

Birt

13. okt. 2020

Aðgengilegt til

13. okt. 2021
Húllumhæ - innslög

Húllumhæ - innslög

Við bröllum ýmislegt skemmtilegt í þættinum Húllumhæ. Hér finna þau innslög sem við sjáum í þáttunum.

Umsjón: Iðunn Ösp Hlynsdóttir

Handrit: Jóhannes Ólafsson og Sigyn Blöndal