Tengivagninn

Draugaganga, Ninna Pálmadóttir, fyrirmyndaspjall

Við hefjum leika á því heyra af draugasögum sem tengjast miðbæ Reykjavíkur, kynnumst svo ungum og efnilegum leikstjóra, Ninnu Pálmadóttur, sem frumsýnir sína fyrstu kvikmynd í fullri lengd, Tilverur, á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto í september. Í síðari hluta þáttarins koma tveir góðir gestir, rithöfundarnir Guðrún Brjánsdóttir og Kristín Eiríksdóttir í fyrirmyndaspjall. Þær ræða líf rithöfundarins, hver skrifa hvað og hvenær maður getur kallað sig rithöfund. Svona meðal annars.

Frumflutt

17. ágúst 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tengivagninn

Tengivagninn

Úrval úr Tengivagni vikunnar.

Þættir

,