Tengivagninn

Ritskoðaðar ljósmyndir, ?kynvillingaplágan? og transfyrirmyndir

Tengivagninn er helgaður hinsegin málefnum á Hinsegin dögum.

Við lítum við á sýningunni Grímur/Masker sem opnar á morgun í Norræna húsinu en hún var upphaflega sett upp fyrir 40 árum. einhverjar af ljósmyndum þeirra Görans Ohldieck og Kjetils Berge þóttu ósæmilegar og þeir voru beðnir um fjarlægja þær. Í stað þess gangast undir slíka ritskoðun pökkuðu þeir sýningunni saman og fóru beinustu leið heim til Noregs.

Hafdís Erla Hafsteinsdóttir kemur í heimsókn og segir frá grein sinni í Tímariti Hinsegin daga, Þegar veiran nam land, um orðræðu og viðhorf í tengslum við HIV-faraldurinn en einnig stendur hún fyrir hinsegin sögugöngu, Dansiböll, dramatík og leitin sjálfum sér, í kvöld klukkan 20:00. Gangan hefst við Borgarbókasafn Reykjavíkur.

Í síðari hluta þáttarins ræða þeir Andreas Tinni Waage og Kristmundur Pétursson við Uglu Stefaníu Kristjönudóttur Jónsdóttur um hvernig það er vera trans, hvernig það er koma út og gleðina sem felst í því vera eins og maður er.

Frumflutt

9. ágúst 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tengivagninn

Tengivagninn

Úrval úr Tengivagni vikunnar.

Þættir

,