Þættir
Svipmynd af saxófónleikara / Guðjón Steinn Skúlason
Guðjón Steinn Skúlason, saxófónleikari og tónsmiður, er fæddur árið 2004. Hann ólst upp í Reykjanesbæ og var snemma farinn að skapa. Þegar hann var síðar kominn í einkatíma í saxófónleik…
Svipmynd af myndlistarmanni / Haraldur Jónsson
Haraldur Jónsson myndlistarmaður var getinn í Noregi, fæddist árið 1961 í Helsinki og náði svo að búa í Danmörku áður en hann sigldi með Gullfossi til Íslands á leikskólaaldri.
Svipmynd af listamanni / Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir
Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir er myndasöguhöfundur, barnabókahöfundur, tónlistarkona og myndlistarkona. Lóa Hlín elskar að reyna að skilja fólk og í myndasögum hennar birtist hárbeitt samfélagsrýni…
Svipmynd af klarínettuleikara / Arngunnur Árnadóttir
Arngunnur Árnadóttir er tónlistarkona og rithöfundur. Hún byrjaði snemma að læra á hljóðfæri. Eftir að hafa lokið forskóla Tónmenntaskólans í Reykjavík langaði hana að hefja nám á…
Svipmynd af kvikmyndargerðarmanni / Rúnar Rúnarsson
Rúnar Rúnarsson hóf feril sinn í framhaldsskóla á stuttmyndinni Klósettmenningu í miðju kennaraverkfalli. Þar á eftir fylgdi stuttmynd um geimverur og nokkrar heimildamyndir en einnig…
Svipmynd af tónlistarmanni / Steingrímur Karl Teague
Steingrímur Karl Teague er söngvari, djazzpíanisti, lagahöfundur og bókmenntafræðingur, sem ólst upp á Seltjarnarnesi með viðkomu í Bandaríkjunum. Hann er hvað þekktastur fyrir að…
Profile of an artist / Reggie Watts
Reggie Watts is an american comedian, actor and musician known for performances on stage, television and online platforms that blend improv, stand up comedy and music. He's particularly…
Svipmynd af listamanni / Ásta Fanney Sigurðardóttir
Ásta Fanney Sigurðardóttir er ljóðskáld, myndlistarmaður, kvikmyndargerðarmaður og tónlistarmaður sem uppalin er í grafarvogi og fékk snemma á lífsleiðinni kassettutæki í afmælisgjöf.
Svipmynd af kvikmyndargerðarkonu / Anna Karín Lárusdóttir
Anna Karín Lárusdóttir er kvikmyndargerðarmaður uppalin í breiðholti og á Egilsstöðum. Hún heillaðist snemma af kvikmyndaforminu þá í gegnum föstudagskvikmyndir Rúv og á vídeóleigu…
Svipmynd af leikmyndahönnuði / Ilmur Stefánsdóttir
Ilmur Stefánsdóttir er leikmyndahönnuður og myndlistarmaður. Hún ólst upp á frjóu og skapandi heimili og kviknaði áhugi hennar á listum snemma. Fyrir henni lá það nokkuð beint við…
Profile of a visual artist / Amanda Riffo
Amanda Riffo received the Icelandic Art Prize as Artist of the Year 2024 for her solo exhibition House of Purkinje, in The Living Art Museum. Riffo is a French-Chilean artist who has…
Svipmynd: Jón Kristinsson, arkitekt og uppfinningamaður
Arkitektúr er ekki bara að teikna hús, segir Jón Kristinsson arkitekt, heldur svo margt annað. Arkitektúr er að vita hvar sólin kemur upp, hvernig þú athafnar þig við eldavélina, hvernig…
Hreinn Friðfinnsson
Hreinn Friðfinnsson fæddist á Bæ í Dölum í febrúar 1943. Hann útskrifaðist frá Handíða- og myndlistaskóla Íslands 1960 og fluttist stuttu síðar til Amsterdam. Hann var einn af stofnendum…
Svipmynd af rithöfundi / Margrét Tryggvadóttir
Margrét Tryggvadóttir fæddist í Kópavogi 1972. Hana langaði til að læra myndlist en fór í Verslunarskólann til að vera skynsöm og svo í bókmenntafræði við Háskóla Íslands því hana…
Svipmynd af rithöfundi: Dagur Hjartarson
Dagur Hjartarson rithöfundur er gestur Víðsjár í Svipmynd vikunnar. Dagur hóf ritferil sinn á birtingu ljóða í Lesbók Morgunblaðsins og örfáum árum síðar hlaut hann Bókmenntaverðlaun…
Svipmynd af tónlistarmanni / Edda Erlendsdóttir
Edda Erlendsdóttir fæddist á gamlársdag árið 1950 í Reykjavík og ólst upp í Laugarneshverfinu. Hún stundaði nám við Tónlistarskólann í Reykjavík og fór í framhaldsnám í tónlistarháskólann…
Svipmynd af rithöfundi / Eva Björg Ægisdóttir
Eva Björg Ægisdóttir hlaut á dögunum Blóðdropann, hin íslensku glæpasagnaverðlaun, fyrir bókina Heim fyrir myrkur Bókin er hennar sjötta glæpasaga á jafnmörgum árum, en Eva Björg kom…
Svipmynd af myndlistarmanni / Ragna Róbertsdóttir
Ragna Róbertsdóttir er fædd í Reykjavík 1945. Hún stundaði nám í Myndlista- og handíðaskólanum og í Konstfack listaháskólann í Stokkhólmi en hefur búið og starfað jöfnum höndum í Reykjavík,…
Svipmynd af Sviðslistahópi / Óður
Sviðslistahópurinn Óður var á dögunum valin Listhópur Reykjavíkur fyrir árið 2024 hefur það yfirlýsta markmið að útrýma þeim háa þröskuldi sem almennir áhorfendur upplifa við að horfa…
Svipmynd af sellóleikara / Gunnar Kvaran
Gunnar Kvaran sellóleikari var átta ára gamall þegar foreldrar hans sendu hann til náms í þá nýstofnaðan Barnamúsíkskóla Reykjavíkur. Þar lærði hann undir handleiðslu Doktor Heinz…
Svipmynd af rithöfundi / Gerður Kristný
Dregin er upp svipmynd af skáldi sem nýverið hlaut viðurkenningu Rithöfundasjóðs Ríkisútvarpsins, Gerði Kristnýju.
Svipmynd af stórsveitarstjóra / Samúel Jón Samúelsson
Samúel Jón Samúelsson, tónlistarmaður, er Reykvíkingur sem hóf tónlistarnám sitt á Ísafirði. Þar komst hann í kynni við básúnuna sem hefur fylgt honum síðan. Það var svo í Tónmenntarskóla…
Svipmynd af rithöfundi / Guðrún Eva Mínervudóttir
Guðrún Eva Mínervudóttir byrjaði að skrifa sögur eftir að hafa lent á vergangi í Feneyjum sem unglingur. Eftir ævintýralega leit að gistingu endaði hún óvænt í risherbergi með fögru…
Svipmynd af tónlistarmanni: Tómas R. Einarsson
Tómas R. Einarsson, kontrabassaleikari og tónskáld, hefur verið áberandi í íslensku tónlistarlífi svo áratugum skiptir. Tómas ólst upp á Laugum í Dalasýslu þar sem sund og bókmenntir…
Svipmynd af myndlistarmanni: Kristín Gunnlaugsdóttir
Kristín Gunnlaugsdóttir myndlistarkona er frá Akureyri en stundaði nám í Myndlista-og handíðaskólanum. Eftir útskrift fluttist hún til Rómar þar sem hún dvaldi í klaustir og lærði…
Svipmynd af rithöfundi: Kristín Ómarsdóttir
Kristín Ómarsdóttir hefur komið víða við á sínum rithöfundarferli. Skrifað skáldsögur, ljóð, leikrit, leikgerðir, smásögur og sýningartexta. Þá hefur hún einnig starfað sem blaðamaður…
Svipmynd af leikstjóra: Þorleifur Örn Arnarsson
Þorleifur Örn Arnarsson er meðal þekktari leikstjóra Íslands og hefur einnig fagnað miklum vinsældum í Þýskalandi undanfarin ár. Hann útskrifaðist úr leiklistardeild LHÍ árið 2003…
Svipmynd af fatahönnuði / Ragna Sigríður Bjarnadóttir
Ragna Sigríður Bjarnadóttir, fatahönnuður, var ráðin fagstjóri í fatahönnun við Listaháskóla Íslands í sumar og er því nýtekin við starfinu. Hún lærði einmitt sjálf við sama skóla…
Svipmynd af ljósmyndara: Pétur Thomsen
Pétur Thomsen kemur úr ljósmyndarafjölskyldu og vissi snemma að hann vildi taka myndir. Það var á unglingsárunum sem hann uppgötvaði að ljósmynd gæti verið myndlist, og að hann gæti…
Svipmynd af teiknara: Rán Flygenring
Rán Flygenring er teiknari, en einnig rithöfundur, listamaður, hönnuður og aktívisti. Hún fæddist í Noregi en ólst að mestu leyti upp í Hlíðunum, umkringd pennum og pappír með þá ósk…
Svipmynd af leikara: Sigurður Þór Óskarsson
Sigurður Þór Óskarsson, leikari, útskrifaðist úr leiklistardeild Listaháskóla Íslands árið 2012 og hefur síðan starfað hjá Þjóðleikhúsinu og Borgarleikhúsinu ásamt því að koma fram…
Svipmynd af tónskáldi: Anna Þorvaldsdóttir
Anna Þorvaldsdóttir er meðal kunnustu tónskálda Íslands og ekkert minna en súperstjarna í heimi klassískrar tónlistar. Verk hennar eru flutt í bestu tónleikahúsum heims og margar af…
Svipmynd af fatahönnuði: Steinunn Sigurðardóttir
Steinunn Sigurðardóttir fatahönnuður, er fædd í Reykjavík árið 1960 en bjó um árabil í Frakklandi, Ítaliu og Bandaríkjunum. Hún stundaði nám í fatahönnun í París og við Parson School…
Svipmynd af tónlistarmanni: Davíð Þór Jónsson
Davíð Þór Jónsson er margra hatta maður sem erfitt er að skilgreina á einn hátt. Það mætti nota orðið tónlistarmaður, píanóleikari, tónsmiður, gjörningalistamaður eða spunatónlistamaður.
Svipmynd af arkitekt: Arnhildur Pálmadóttir
Hús eiga ekki að líta út eins og eitthvað ákveðið, heldur á formið að fylgja framboði á þeim efnum sem við höfum núna, efnum sem hafa þegar losað kolefni?
,