Svipmynd

Svipmynd af Sviðslistahópi / Óður

Sviðslistahópurinn Óður var á dögunum valin Listhópur Reykjavíkur fyrir árið 2024 hefur það yfirlýsta markmið útrýma þeim háa þröskuldi sem almennir áhorfendur upplifa við horfa á óperur. Hópurinn neitar geyma óperur í glerkössum. Þau vilja miklu frekar taka þær upp, hrista af þeim rykið og leika sér þeim, pota í óskrifaðar reglur og skemmta sér og öðrum. Þau trúa á nálægð við áhorfendur og einlæga túlkun á tungumáli sem áhorfendur skilja.

Allar sýningar Óðs eru því á íslensku en þau hafa einsett sér setja upp smærri sýningar með húmor leiðarljósi og útkoman er skemmtun sem allir geta notið og haft gaman að. Tveir meðlimir Óðs þau Þórhallur Auður Helgason og Sólveig Sigurðardóttir verða með okkur í svipmynd dagsins og velja þau einnig tónlist þáttar.

Frumflutt

31. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Svipmynd

Svipmynd

Listamenn koma með tónlist í farteskinu og rifja upp sögur úr lífi sínu, segja frá verkum, áhrifavöldum og andagift. Dregin er upp svipmynd vikulega í menningarþættinum Víðsjá á Rás1.

Umsjón: Halla Harðardóttir og Tómas Ævar Ólafsson.

Þættir

,