Árið er

Árið er 2009 - þriðji hluti

Hjálmar fara til Jamaica, Ragnheiður Gröndal syngur íslensk þjóðlög og Ingó og Veðurguðirnir bjóða á gestalista. Á móti sól sér þig kannski seinna, Jógvan og Friðrik Ómar syngja vinalög og Lára Rúnars kemur á óvart. Lights On The Highway siglir um á pappírsbát, Ljótu hálfvitarnir finna lukkutroll og Dr. Gunni er með mörg járn í eldinum. Sindri Már Sigfússon er Sin Fang Bous, Litla hafmeyjan léttir lund landsmanna og Sykur er með stuð í eyrum. Ourlives tapar kapphlaupinu, Prins Póló er einn heima, Worm is Green nýtir sér þjónustu tónlistarveitunnar Bandcamp en Egill Sæbjörnsson er brjálaður eins og býfluga.

Í þáttunum, Árið er.... Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum, eru helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu.

Meðal viðmælenda í 40. þættinum, í þriðja hluta umfjöllunar um íslenska tónlistarárið 2009, eru Guðmundur Kristinn Jónsson, Jón Björn Árnason, Leifur Kristinsson, Eiður Ágúst Kristjánsson, Magni Ásgeirsson, Lára Rúnarsdóttir, Sindri Már Sigfússon, Arngrímur Arnarson, Ármann Guðmundsson, Baldur Ragnarsson, Snæbjörn Ragnarsson, Eggert Hilmarsson, Guðmundur Svafarsson, Oddur Bjarni Þorkelsson, Sævar Sigurgeirsson, Þorgeir Tryggvason, Friðrik Ómar Hjörleifsson, Jógvan Hansen, Ingólfur Þórarinsson, Agnar Eldberg, Gunnar Hjálmarsson, Pétur Örn Guðmundsson, Hannes Friðbjörnsson og Erpur Eyvindarson.

Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

Lagalisti:

Hjálmar - Það sýnir sig

Hjálmar - Heyrist hverjum

Hjálmar - Manstu

Hjálmar - Hvert sem ég fer

Hjálmar - Taktu þessa trommu

Ourlives - We Lost The Race

Ourlives - Out Of Place

Á Móti Sól - þig seinna

Á Móti Sól - Dagarnir

Á Móti Sól - Ef þú ert ein

Lára Rúnars - Surprise

Lára Rúnars - I wanna be

Lára Rúnars - Honey You’re Gay!

Lára Rúnars - In Between

Egill Sæbjörnsson - Crazy Like A Bee

Prins Póló - Átján og Hundrað

Lay Low - Sorgin

Sigríður Thorlacius & Heiðurspiltar - Í hjarta þér

Sin Fang Bous - Catch The Light

Sin Fang Bous - Clangour & Flutes

Jógvan Hansen & Friðrik Ómar - Eros

Jógvan Hansen & Friðrik Ómar - Romeo og Julia

Ingó & Veðurguðirnir - Vinurinn

Ingó & Veðurguðirnir - Bara brosa

Ingó & Veðurguðirnir - Nóttin er liðin

Ingó & Veðurguðirnir - Gestalistinn

Ingó - Hemmi

Lights on the Highway - Paperboat

Lights on the highway - A little bit of everything

Dr Gunni - Satan konungur apanna

Dr Gunni - Bubbi Morthens

Dr Gunni - Prinsessan mín

Buff - Prinsessan mín

Birgir Ísleifur & Lay Low - Heppinn

Greifarnir + Laddi & Stefán Karl - Jóhannes

Worm is green - The Darkness

Worm is green - March On (Roger O’Donnel remix)

Worm is green - The Politician

Ljótu hálfvitarnir - Lukkutroll

Ljótu hálfvitarnir - Stjáni

Ljótu hálfvitarnir - Paradísarmissir

Sykur og Katrína Mogensen - Með stuð í eyrum

Sykur - Bite me (Rakel Mjöll Leifsdóttir)

Sykur ft. Blaz Roca - Viltu Dick

Morðingjarnir - Airwaves

Kings of Convenience - Boat Behind

Ragnheiður Gröndal - Ei er andvakan góð

Ragnheiður Gröndal - glæðast lífsins gæði

Frumflutt

1. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Árið er

Árið er

Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum. Í þáttunum er eitt ár í íslenskri dægurlagtónlistarasögu tekið fyrir í einu frá árinu 1980 til 2020. Umsjónarmenn: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

Þættir

,