Árið er

Árið er 2004 - seinni hluti

Helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist eru til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu.

Hjálmar heilla með seiðandi reggítónum, partýhetjan Love Guru slær í gegn, það eru gleðitímar hjá Kalla Bjarna og Stuðmenn eru í takt við tímann. Nylon er alls staðar, Raggi Bjarna er í flottum jakka, Ragnheiður Gröndal syngur vetrarljóð og Rafn Jónsson kveður sáttur. Mammút sigrar í Músíktilraunum, Múm leggur land undir fót en Geir Harðarson nemur land. Í svörtum fötum tryllir landann, Mínus túrar beggja vegna Atlantshafsins, Brain Police æfir stíft og Aldrei fór ég suður fer af stað. Ellen syngur sálma, Bubbi syngur um íslenska sjómenn en Hvanndalsbræður eru hrútleiðinlegir.

Meðal viðmælenda í 28. þættinum, þar sem haldið verður áfram fjalla um íslenska tónlistarárið 2004 eru Guðmundur Kristinn Jónsson, Ragnheiður Gröndal, Örn Elías Guðmundsson, Einar Jónsson, Þórður Helgi Þórðarson, Margrét Eir Hjartardóttir, Einar Bárðarson, Ragnar Bjarnason, Rafn Ragnar Jónsson, Egill Örn Rafnsson, Ragnar Sólberg Rafnsson, Bubbi Morthens, Birgitta Haukdal, Erpur Eyvindarson, Jón Björn Ríkharðsson, Björn Stefánsson og Þorkell Máni Pétursson.

Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

Lagalisti:

Hjálmar - Jamm og Jú/Kindin Einar/Bréfið/Borgin

Stuðmenn - Í takt við tímann/Fönn fönn fönn

Ragnheiður Gröndal - Húmar að/Landgangur/Ítem/Dís

Geir Harðarson - Aha

Mugison - I?d Ask

Gus Gus - Call Of The Wild

Kalli Bjarni - Gleðitímar+

Jón Sig - I Don?t Wan?t To Talk About It

Maus - Over Me Under Me

Í Svörtum Fötum - Meðan ég sef/Eitt

Love Guru - Ástarblossi/1,2 Selfoss

Singapore Sling - Life Is Killing My Rock 'n' roll

Mammút - Mosavaxin börn

Hvanndalsbræður - Kisuklessa

MÚM - Weeping Rock Rock

Margrét Eir - Í næturhúmi/Einn góðan dag

Nylon - Allstaðar/Lög Unga fólsins/Bara í nótt

Ragnar Bjarnason - Flottur jakki/Barn

Rabbi - Fuglar geta ekki flotið á tungliu/Veðrið er gott fyrir vestan

Páll Rósinkrans - Nátturubarn/Lífið sjálft

Bubbi Morthens - Íslenskir sjómenn/Þetta mælti hann

Ellen Kristjánsdóttir - legg ég augun aftur

Írafár - lífið

Birgitta Haukdal - Vögguvísa án söngs/Söngur súkkulaðiprinsessunnar

Hæsta hendin - Norður/Botninn upp

Brain Police - Coed Fever/Mr. Dolly

Mínus - Angel In Disguise

Slowblow - Cardboard Box

Draupner - Draumkvæði

Ellen Kristjánsdóttir - Guð gaf mér eyra

Daysleeper - Looking To Climb

Frumflutt

1. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Árið er

Árið er

Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum. Í þáttunum er eitt ár í íslenskri dægurlagtónlistarasögu tekið fyrir í einu frá árinu 1980 til 2020. Umsjónarmenn: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

Þættir

,