Árið er

Árið er 1990

Helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist eru til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu.

Í þessum þætti er finna tóndæmi frá íslenska tónlistarárinu 1990 með Björk, Mannakornum, Björgvin Halldórssyni, Stjórninni, Sigrúnu Evu, Eyjólfi Kristjánssyni & Birni Jörundi, Todmobile, Bubba Morthens, Gildrunni, Ladda, Langa Sela og skuggunum, Stuðmönnum, Megasi, Friðrik Karlssyni, Nýdönsk, Sálinni hans Jóns míns, Sykurmolunum, Djasshljómsveit Konráðs Bé, Danshljómsv Hjalta Guðgeirssonar, Pís of Keik, Rikshaw, Loðinni Rottu, Possibillies, Risaeðlunni, Síðan skein sól, Pöpum, KK Bandi, Upplyftingu, Sléttuúlfunum, Nabblastrengjum. Sverrir Stormsker, SúEllen, Bless o.fl.

Meðal viðmælenda í ellefta þættinum, þar sem íslenska tónlistarárið 1990 er tekið fyrir, eru Björk, Sigga Beinteins, Grétar Örvars, Þorvaldur Bjarni, Bubbi, Jakob Frímann, Egill Ólafs, Daníel Ágúst, Sigtryggur Baldurs, Máni Svavars, Jón Ólafs, Dóra Wonder, Magga Stína, Helgi Björns, Jakob Smári og Björgvin Halldórs.

Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

Lagalisti:

Björk & Tríó Guðmundar Ingólfssonar - Gling gló/Brestir og brak

Mannakorn - Samferða/Haltu mér fast/Óralangt í burtu

Björgvin Halldórsson - ást er heit

Stjórnin - Eitt lag enn/Ég lifi í voninni

Sigrún Eva - Ég féll í stafi

Eyjólfur Kristjánsson & Björn Jörundur - Álfheiður Björk

Todmobile - Eldlagið/Pöddulagið/Brúðkaupslagið

Bubbi Morthens - Stúlkan sem starir á hafið/Syneta/Blóðbönd

Lárus Ingi - Eltu mig uppi

Gildran - Andvökunætur/Vorkvöld í Reykjavík

Laddi - Ég er afi minn

Langi Seli og skuggarnir - Einn á ísjaka

Hjálparsveitin - Neitum vera með

Stuðmenn - Sumar í Reykjavík/Ofboðslega frægur

Megas - Ungfrú Reykjavík

Friðrik Karlsson - Road To Salsa/Sin Ti

Nýdönsk - Nostradamus/Skynjun/Frelsið

Sálin Hans Jóns Míns - Ekki

Sugarcubes - Top of the world

Djasshljómsveit Konráðs - Kaupakonan hans Gísla í Gröf/Vindlingar og viskí

Danshljómsv Hjalta Guðgeirssonar - Gamalt og gott

Pís of Keik - Lag eftir Lag

Rikshaw - Promises Promises

Loðin Rotta - Blekkingin

Possibillies - Haltu fast/Tunglið mitt

Risaeðlan - Kindness & Love/Hope

Síðan skein sól - Nóttin, hún er yndisleg/Halló ég elska þig

Papar - Hrekkjalómabragur

KK Band - I got a woman

Upplyfting - Einmanna

Sléttuúlfarnir - Akstur á undarlegum vegi/Ég er ennþá þessi asn

Nabblastrengir - Engin miskunn

Sverrir Stormsker - Hildur

Ellen - Elísa

Bless - Alone at the movies/Yonder

Bubbi Morthens - Kaupmaðurinn á horninu

Frumflutt

5. ágúst 2023

Aðgengilegt til

2. sept. 2024
Árið er

Árið er

Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum. Í þáttunum er eitt ár í íslenskri dægurlagtónlistarasögu tekið fyrir í einu frá árinu 1980 til 2020. Umsjónarmenn: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

Þættir

,