Árið er

Árið er 2006 - seinni hluti

Helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist eru til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu.

Magni fer í Rockstar Supernova, Hafdís Huld gerir það gott á Englandi, Pétur Ben sendir frá sér sína fyrstu sólóplötu og Kaninn kveður. Ragnheiður Gröndal er með þér, Fabúla svífur um á beiku skýi, Ívar Bjarklind fer yfir hafið, Regína Ósk er í djúpum dal en Lára Rúnarsdóttir syngur Þögn. Hjaltalín vekur athygli eftir skapandi sumarstarf í Reykjavíkurborg, Siggi Pálma segir sögur, Ghostigital breytist í hljómsveit og Sykurmolarnir koma saman á ný, Sálin og Gospelkór Reykjavíkur rugla saman reytum sínum, Todmobile lokar sig inn í kastala og FM Belfast spilar á sínum fyrstu alvöru tónleikum. Sviðin jörð spilar og syngur lög til skjóta sig við, Trabant er í útrásargír, Friðrik Ómar fer sóló, Jet Black Joe snýr aftur og Bogomil Font & Flís dansa calypso. Stebbi og Eyfi hlýja sér undir nokkrum notalegum ábreiðum og Máni Svavars stekkur inn á breska smáskífulistann með vinum sínum í Latabæ.

Meðal viðmælenda í 32. þættinum, í seinni hluta umfjöllunar um íslenska tónlistarárið 2006, eru Magni Ásgeirsson, Ívar Bjarklind, Högni Egilsson, Guðmundur Óskar Guðmundsson, Freyr Eyjólfsson, Þorvaldur Gröndal, Ragnar Kjartansson, Sigtryggur Baldursson, Björk Guðmundsdóttir, Margrét Kristín Sigurðardóttir, Lára Rúnarsdóttir, Regína Ósk Óskarsdóttir, Pétur Þór Benediktsson, Andrea Gylfadóttir, Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, Eyþór Arnalds, Hafdís Huld Þrastardóttir, Þór Freysson, Ingólfur Þórarinsson, Árni Rúnar Hlöðversson, Árni Vilhjálmsson, Stefán Hilmarsson, Snorri Helgason, Birgir Ísleifur Gunnarsson, Benedikt Hermann Hermannsson, Karl Henry Hákonarson, Haukur Magnússon og Máni Svavarsson.

Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

Lagalisti:

Á Móti Sól - Hvar sem ég fer

Magni - Plush (Live - Rockstar Supernova)

Magni - I alone (Live - Rockstar Supernova)

Magni - Dolphins Cry (Live - Laugardalshöll)

Ívar Bjarklind - Dreggjar

Ívar Bjarklind - Yfir hafið

Hjaltalín - Mamma kveikir kertaljós

Hjaltalín - The Trees Don’t Like The Smoke

Sálin hans Jóns míns & Gospelkór Reykjavíkur - Þú trúir því

Sviðin jörð - Allt sem ég hef misst

Sviðin jörð - Vorið sem ástin

Friðrik Ómar og Páll Óskar - Þessar dyr

Skakkamanage - None Smoker

Trabant - ONE (Remix)

Bogomil Font & Flís - Veðurfræðingar ljúga

Bogomil Font & Flís - Eat Your Car

Ghostdigital - Not Clean

Sykurmolarnir - Ammæli

Sykurmolarnir - Regína

Dimma - Mama (Sykurmolaábreiðukeppni Rásar 2)

Fabúla - Pink Sky

Fabúla - Skateboard

Siggi Pálma - Blue Eyes

Lára Rúnars - Þúsund fjöll

Lára Rúnars & Damien Rice - Why

Regína Ósk - Ljósin komu

Jet Black Joe - Full Circle

Pétur Ben - Wine For My Weakness

Pétur Ben - Pack Your Bags

Pétur Ben - Something Radical

Pétur Ben - White Tiger

Todmobile - Ljósið ert þú

Todmobile - Lestin

Hafdís Huld - Ski Jumper

Hafdís Huld - Tomoko

Hafdís Huld - Diamonds On My Belly

Snorri Snorrason - Allt sem ég á (Idol Stjörnuleit)

Ingó Idol - Sway

Ingó - Týndur

Rúnar Júlíusson - Söngur villiandarinnar

Supergrass - Pumping on Your Stereo (Live - Reykjavík Trópík)

Pink Floyd - Time

Kaiser Chiefs - Everyday I Love You Less & Less (Live - Airwaves)

FM Belfast - Pump

FM Belfast - Synthia

Ragnheiður Gröndal - Með þér

Ragnheiður Gröndal - Gef stjörnunar skíni

Selma og Hansa - Taktu mig með

Stefán Hlimars & Eyfi - Góða ferð

Stefán Hilmars & Eyfi - Við hafið svo blátt

Sprengjuhöllin - Can’t dance

Sprengjuhöllin - Tímarnir okkar

Benni Hemm Hemm - Ég á bát

Kalli - It’s over

Reykjavík - Advanced Dungeons & Dragons

Reykjavík - All Those Beautiful Boys

Æla - Pirringur

Latibær - Bing Bang

Halli Reynis - Leiðin er löng

Halli Reynis - Sveitin mín heitir Breiðholt

Halli Reynis - Draumalandið mitt

Björgvin Halldórsson og Sinfóníuhljómsveit Íslands - Skýið

Frumflutt

1. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Árið er

Árið er

Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum. Í þáttunum er eitt ár í íslenskri dægurlagtónlistarasögu tekið fyrir í einu frá árinu 1980 til 2020. Umsjónarmenn: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

Þættir

,