Árið er

Árið er 1988

Helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist eru til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu.

Boðið er upp á tóndæmi frá íslenska tónlistarárinu 1988 með Sykurmolunum, Bræðrabandalaginu, Sverri Stormsker, Eyjólfi Kristjánssyni, Sálinni hans Jóns míns, Nýdönsk, Todmobile, Bítlavinafélaginu, Jójó, Artch, Bubba Morthens, Bjarna Arasyni, Gildrunni, Gylfa Ægissyni, Stuðkompaníinu, Greifunum, Acid Juice, Megasi, Ham, Mosa frænda, Rúnari Þór, Síðan skein sól, Skriðjöklum, Johnny Triumph, Svarthvítum draumi, Strax, Valgeiri Guðjónssyni, Langa Sela og Skuggunum, Mannakornum, Kamarorghestum, E-X, Geira Sæm og Hunangstuglinu, Bjartmari Guðlaugssyni, Kátum piltum o.fl.

Meðal viðmælenda í níunda þættinum, þar sem íslenska tónlistarárið 1988 er tekið fyrir, eru Björk, Jón Ólafs, Gummi Jóns, Eiki Hauks, Bubbi, Megas, Helgi Björns, Jakob Smári, Magga Örnólfs, Sjón, Dr. Gunni, Jakob Frímann, Langi Seli, Jón Skuggi og Kommi.

Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

Lagalisti:

Sykurmolarnir - Deus/Birthday/Coldsweat/Motorcrash

Bræðrabandalagið - Sólarsamba

Sverrir Stormsker - Sókrates

Eyfi - Ástarævintýri/Dagar/Gott

Sálin hans Jóns míns - Louie Louie/Á tjá og tundri/Þig bara þig

Nýdönsk - Hólmfríður Júlíusdóttir

Todmobile - Sameiginlegt

Bítlavinafélagið - Gvendur á eyrinni

JóJó - Stæltir strákar

Artch - Conversio Prelude

Drýsill - Little Star

Artch - Another Return To Church Hill

Bubbi - Foxtrot

Bjarni Ara - Það stendur ekki á mér

Gildran - Værð/Snjór

Gylfi Ægisson - Sjúddi rari rei

Valgeir & Handboltalandsliðið - Gerum okkar besta

Stuðkompaníið - Þegar allt er orðið hljótt

Greifarnir - Hraðlestin

Acid Juice - Stuck In Dope

Megas - Borðið þér orma, frú Norma/Álafossúlpan/Aðeins eina nótt

Ham - Transylvania

Mosi frændi - Katla kalda

Síðan skein sól - Blautar varir/Svo marga daga/Geta pabbar ekki grátið?/Mála bæinn rauðan

Skriðjöklar - Aukakílóin/Mamma

Johnny Triumph - Luftgítar

Strax - Niður Laugaveg

Valgeir Guðjóns - Ógeðslega ríkur/Kramið hjarta

Langi Seli og skuggarnir - Kontínentalinn

Bubbi - Serbian Flower

Bubbi & Megas - Eitt til fimmtán glös

Megas - Tvær stjörnur

Mannakorn - Víman/Ég elska þig enn/Lifði og í Reykjavík

Sverrir Stormsker & Alda Björk - Bless

Rúnar Þór - 12/1/87

Kamarorghestarnir - Ég hata nóttina

E-X - The Frontiers

Geiri Sæm - Er ást í tunglinu?/Froðan

Bjartmar Guðlaugsson - Með vottorð í leikfimi

S.H. Draumur - Öxnadalsheiði/Glæpur gegn ríkinu/Engin ævintýri/Grænir frostpinnar

Kátir piltar - Feitar konur

Frumflutt

5. ágúst 2023

Aðgengilegt til

19. ágúst 2024
Árið er

Árið er

Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum. Í þáttunum er eitt ár í íslenskri dægurlagtónlistarasögu tekið fyrir í einu frá árinu 1980 til 2020. Umsjónarmenn: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

Þættir

,