Árið er

Árið er 2006 - fyrri hluti

Helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist eru til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu.

Sylvía Nótt hneykslar Evrópubúa, íslenskt lag í fyrstu iPhone auglýsingunni, Brain Police ræður sænskan upptökustjóra og Nylon fer í útrás. Sigur Rós túrar um landið, Rás 2 rokkar hringinn, Ampop siglir til tunglsins, Dikta vekur athygli í útlöndum og Hermigervill kemur fólki í stuð. Baggalútur og Bo rugla saman reytum sínum, Lay Low kemur fram á sjónarsviðið, Mammút gefur út sína fyrstu plötu og Bubbi heldur uppá fimmtugsafmælið. Svala Björgvins snýr aftur inn í heim danstónlistarinnar, Nilfisk lendir í hagsmunaárekstri, Toggi slær í gegn og Fræ hittir í mark með freðnum fávita.

Meðal viðmælenda í 31. þættinum, í fyrri hluta umfjöllunar um íslenska tónlistarárið 2006, eru Bragi Valdimar Skúlason, Birgir Hilmarsson, Haukur Heiðar Hauksson, Jón Bjarni Pétursson, Birgir Örn Steinarsson, Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, Ágústa Eva Erlendsdóttir, Gaukur Úlfarsson, Jónatan Garðarsson, Sölvi Blöndal, Einar Örn Jónsson, Þorgrímur Haraldsson, Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, Einar Tönsberg, Kári Sturluson, Einar Bárðarson, Svala Björgvinsdóttir, Víðir Björnsson, Katrína Mogensen, Arnar Pétursson, Jón Björn Ríkharðsson og Pétur Þór Benediktsson.

Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

Lagalisti:

Baggalútur - Ballantines

Baggalútur & Bo Hall - Allt fyrir mig

Þorvaldur Bjarni - Til hamingju Ísland (Demó - Walk on the wild side)

Silvía Nótt - Til hamingju Ísland

Regína Ósk - Þér við hlið

Silvía Nótt - Congratulations

Blindfold - Sleepless Nights

Ampop - Sail to the Moon

Ampop - Get’s me down

Ampop - Two Directions

Ampop - Carry On

Dikta - Breaking the waves (kassagítar)

Dikta - Chloe (Live á Nasa)

Hermigervill - Sleepwork

Hermigervill - Houselagið (Live á Nasa)

Vax - Your Hair Is Stupid

Vax - Like You

Fræ - Freðinn fáviti

Fræ - Dramatísk Rómantík

Biggi (Maus) - The Hardway

Biggi (Maus) - Perfect Sunday

Telepathetics - Last Song

Bubbi Morthens - Grafir og bein

Bubbi - Landið var aldrei það sama

Lay Low - Please Don’t Hate Me

Lay Low - Boy Oh Boy

Lay Low - Mojo Love

Lay Low - I’ll Try

Elísabet Eyþórs - Páskaliljan mín

Eberg - I’m moving to Wales

Eberg - Inside Your Head

Eberg - Love Your Bum

Sigur Rós Hljómalind

Sigur Rós - Heysátan (Live)

Hildur Vala - Lalala

Hildur Vala - Gömul taska

Stuðmenn og Birgitta Haukdal - Á röltinu í Reykjavík

Nylon - Losing a friend

Nylon - Closer

Dr. Mister & Mr. Handsome - Is it love

Dr. Mister & Mr. Handsome & Svala - Was that all it was

Steed Lord - Dirty mutha

Nilfisk - It’s Fine

Ultra Mega Technobandið Stefán - Lift Your Hands In The Air Like You Just Don’t Care

Mammút - Flottræfill

Mammút - Þeir reyna

Mammút - Þorkell

Brain Police - Black Tulip

Brain Police - Rooster Booster

Ókind - Illar dylgjur

Ókind - Ó ég

Mugison - Sveitin milli sanda

Pétur Ben - Ding Dong

Magga Stína - Fílahirðirinn frá Súrín

Frumflutt

1. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Árið er

Árið er

Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum. Í þáttunum er eitt ár í íslenskri dægurlagtónlistarasögu tekið fyrir í einu frá árinu 1980 til 2020. Umsjónarmenn: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

,