Árið er

Árið er 2007 - seinni hluti

Helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist eru til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu.

Mugison stofnar hljómsveit, Hjálmar hætta við hætta og Jónas Sigurðsson dansar þar sem malbikið svífur. Jakobínarína vekur bjartar vonir í útlöndum, Hljómsveitin Hraun segir ástarasögu úr fjöllunum og Silvía Nótt klórar í bakkann. Sniglabandið semur lög í samvinnu við hlustendur Rásar 2, Einar Ágúst er sóló og Mínus gengur í gegnum breytingar. B.Sig gefur út sína fyrstu og einu plötu, Sometime er með tromp á hendi og Jan Mayen býður upp á gleðireið. Ljótu hálfvitarnir stíga á stokk, Eivör syngur um mannabarn, Stuðmenn fríka út í góðærinu

og Magnús Þór syngur um bjartan og sólríkan dag í miðju þunglyndiskasti. Jón Ólafs er á persónulegum nótum, Dönsk er tvítug, Dr. Spock gefur skít í pakkið en stóra spurningin er hvort krúttin séu dauð.

Meðal viðmælenda í 34. þættinum, í seinni hluta umfjöllunar um íslenska tónlistarárið 2007, eru Örn Elías Guðmundsson, Arnar Þór Gíslason, Guðni Finnsson, Svavar Knútur Kristinsson, Bjarki Sigurðsson, Daði Birgisson, Magnús Þór Sigmundsson, Friðþjófur Ísfeld Sigurðsson, Einar Ágúst Víðisson, Ágúst Bogason, Snæbjörn Ragnarsson, Arngrímur Arnarson, Eggert Hilmarsson, Guðmundur Kristinn Jónsson, Jón Ólafsson, Daníel Ágúst Haraldsson, Jónas Sigurðsson, Óttar Proppé, Ágústa Eva Erlendsdóttir, Gaukur Úlfarsson, Sölvi Blöndal, Gunnar Ragnarsson, Gunnar Örn Tynes, Örvar Þóreyjarson Smárason, Atli Bollason, Hildur Ársælsdóttir, María Huld Markan, Björn Stefánsson og Þorkell Máni Pétursson.

Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

Lagalisti:

Mugison - Pathetic Athem

Mugison - Mugiboogie

Mugison - To the Bone

Mugison - Jesus is a Good name to moan

Hraun - Impossible

Hraun - Clementine

Hraun - Ástarasaga úr fjöllunum

B Sig - You could be my

B.Sig - the Lucky Man

B.Sig - It’s True

Magnús Þór - Bright And Sunny Day

Magnús Þór - Persona Me

Magnús Þór - White Dove

Sniglabandið - Selfoss er

Sniglabandið - Britney fyrsta teik í þættinum

Sniglabandið & Nylon - Britney

Sniglabandið & Egill Ólafs 5 ára syngur Hvers vegna varstu ekki kyrr

Einar Ágúst - Er ást annars vegar (Tim Christiansen)

Einar Ágúst - Hvað er lokum

Sometime - Heart Of Spades

Ragnhildur Steinunn & Helgi Björnsson - Sumarást (Lee Hazlewood)

Utangarðsmenn - Kyrlátt kvöld við fjörðinn

Jan Mayen - Let It Burn

Jan Mayen - Joyride

Rúnar Júlíusson - Ó Keflavík

Rúnar Júlíusson - Daginn í dag

Stuðmenn Bíólagið Stórtónleikar Kaupþings

Eivör Pálsdóttir - Mannabarn

Eivör Pálsdóttir - Livandi trö

Ljótu hálfvitarnir - Sonur hafsins

Ljótu hálfvitarnir - Bjór meiri bjór

Hjálmar - Vagga Vagga

Hjálmar - Leiðin okkar allra

Hjálmar - Ferðasót

Jón Ólafsson - Merkilegt

Jón Ólafsson - Skortur á þér

Nýdönsk - Verðbólgin augu

Nýdönsk - Freistingar

Jónas Sig - Þar sem malbikið svífur mun ég dansa

Jónas Sig - Ofskynunarkonan

Jónas Sig - Baráttursöngur uppreisnarklansins

Dr. Spock - Skítapakk

Silvía Nótt - Goldmine

Silvía Nótt - Thank You Baby

Silvía Nótt - The Gospel of Silvía Night

Jakobínarína - I’ve Got A Date With My Television

Jakobínarína - His Lyrics Are Disastrous

Jakobínarína - This Is An Advertisement

Jakobínarína - I’m Villain

Múm - School Song Misfortune

Múm - They Made Frogs Smoke 'Til They Exploded

Amiina - Seoul

Norah Jones - Come away with me

AIR - All I Need

Elton John - Tiny Dancer

Boys In A Band - Secrets To Conceal

The Magic Numbers - Love Me Like You

Mínus - Cat’s Eyes

Mínus - Futurist

Seabear - Libraries

Seabear - I sing I swim

Frumflutt

1. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Árið er

Árið er

Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum. Í þáttunum er eitt ár í íslenskri dægurlagtónlistarasögu tekið fyrir í einu frá árinu 1980 til 2020. Umsjónarmenn: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

Þættir

,