19:00
Kvöldvaktin
Kvöldvaktin
Kvöldvaktin

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmaður: Þorsteinn Hreggviðsson.

Það er mikið um að vera á degi íslenskrar tónlistar og fullveldisdegi Íslendinga og Kvöldvaktin í lengra lagi vegna dagskrárhagræðinga í tengslum við HM karla í fótbolta. Kraumslistinn þetta árið var tilkynntur fyrr í dag og verður ræddur í síðari hluta þáttar, en við heyrum að auki tónlist frá Kára, KUSK og Óvita, Final Boss Type Zero, Ara Árelíusi, Oyama, Bo Milli og fleirum.

Umsjón: Bjarni Daníel Þorvaldsson

Lagalisti:

Ragnar Bjarnason - Er líða fer að jólum

Kári - Something Better

Elín Hall - Vinir

Sigrún Stella - Circles

Snorri Helgason - Falleg

KUSK, Óvitit - Morgun

Emmsjé Gauti - Klisja

Jónas Sig og Lúðrasveit Þorlákshafnar - Faðir

Taylor Swift, Lana Del Rey - Snow On The Beach

gugusar - Annar séns

Stormzy - Hide & Seek

Rihanna - Lift Me Up

Phoenix, Ezra Koenig - Tonight

Unnsteinn - Andandi

Superserious - Bye Bye Honey

The Go! Team, The Star Feminine Band - Look Away, Look Away

Melby - Hammers

Bo Milli - FOMO

Fucales - Cream

Dry Cleaning - Gary Ashby

sameheads - SD

Blood Orange - Something You Know

Infant Finches - Canvas Oil

Spirit of the Beehive - hypnic jerks

Women - Heat Distraction

Cocteau Twins - Heaven Or Las Vegas

Oyama - Handsome Devil

Slowdive - Souvlaki Space Station

Tiny Cali Girls - Friðarsúludans

Kvikindi - Ungfrú Ísland

Una Torfa - Stundum

Kruklið - Gefðu allt sem þú átt

Guðir hins nýja tíma - Kysstu mig

Stirnir - fucales

Ari Árelíus - Harpa

Ultraflex - Under The Spell

ronja - eel feeding content

Ástþór Örn - Small Man Who Lives In My Walls

Final Boss Type Zero, Xiupill - Sacrifice

Xiupill - ORDA

Cali Cartier - GITIT

Björk - Cocoon

A.G. Cook - Behind Glass

asdfhg. - Malbik

Poly Styrene - Dreaming

Norma Tanega - Solar Winds

Var aðgengilegt til 01. mars 2023.
Lengd: 2 klst. 59 mín.
,