20:35
Samfélagið
Skógrækt og lífríki, endurflutningur, málfar, leðurblökur og pistill
Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Guðmundur Pálsson.

Tómas Grétar Gunnarsson vistfræðingur og forstöðumaður Rannsóknarseturs HÍ á Suðurlandi og Sunna Áskelsdóttir verkefnastjóri Landgræðslunnar: Skógrækt, loftlagsmál og lífriki Íslands. Málþing með þessari yfirskrift var haldið en þar kom fólk saman úr ólíkum áttum og tók stöðuna. Krafa um samvinnu ólíkra sérhæfðra greina er gerð í samræmdri áætlun í landsgræðslu og skógrækt. Sunna og Tómas ræddu um þau mál sem farið var yfir á málþinginu.

Endurflutt efni: Maurar á Íslandi.

Málfsarsmínúta. Ruslarabb.

Raddsvið í leðurblökum - sagt frá nýrri rannsókn.

Umhverfispistill frá Bryndísi Marteinsdóttur um jarðveg.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 55 mín.
e
Endurflutt.
,