18:30
Undiraldan
Sumir hafa verið í jólaskapi frá fæðingu
Undiraldan

Glæný íslensk tónlist úr ýmsum áttum.

Umsjón: Þorsteinn Hreggviðsson.

Hún heldur áfram, jólalega jólalagaveislan í Undiröldunni, og þennan fína fimmtudag eru það Helgi Björnsson, Ukulellur, Bjarni Arason, Sycamore Tree, Vala og Stefán, Ástarpungarnir og jólabörnin Jón Jónsson og Friðrik Dór sem skella sér í jólasveinabúninginn.

Lagalistinn

Helgi Björnsson - Gjöf merkt þér

Ukulellur - Þriggja fasa jól

Bjarni Arason - Allt er gott um jólin

Sycamore Tree - Frá mér til þín

Vala og Stefán - Ef ég nenni

Ástarpungarnir - Litli trommuleikarinn

Jón Jónsson og Friðrik Dór - Jólabróðir

Var aðgengilegt til 01. desember 2023.
Lengd: 30 mín.
,