08:05
Fram og til baka
Ákvarðanir Bjarnheiðar
Fram og til baka

Kristján Freyr stekkur í skó Felix Bergssonar, rabbar við hlustendur í morgunsárið og spilar huggulega tóna sem hæfa laugardagsmorgnum. Hin bráðskemmtilega Fimma er á sínum stað þar sem góðir gestir segja frá fimm skemmtilegum atriðum sem hafa breytt lífi þeirra

Felix Bergsson fór Fram og til baka að vanda og fékk Bjarnheiði Hallsdóttur formann Samtaka ferðaþjónustunnar í morgunkaffi. Hún sagði af fimm mikilvægum ákvörðunum sem áttu eftir að hafa jákvæð og góð áhrif á líf hennar.

Nanna Gunnars kom svo í spjall um sérviðburði á RIFF sem byrjar þann 29. september.

Var aðgengilegt til 17. september 2023.
Lengd: 1 klst. 54 mín.
,