21:15
Reykjavík bernsku minnar
Oddgeir Hjartarson
Reykjavík bernsku minnar

Guðjón Friðriksson sagnfræðingur ræðir við ýmsa íbúa Reykjavíkur frá fyrri tíð um bernskustöðvarnar í Reykjavík.

Guðjón Friðriksson ræðir við Oddgeir Hjartarson um Reykjavík upp úr aldamótum, aðallega Bræðraborgarstíg.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 30 mín.
e
Endurflutt.
,