13:25
Orðin í grasinu
Víglundar saga
Orðin í grasinu

Arthúr Björgvin Bollason skyggnist yfir svið Íslendingasagna, fer á nokkra sögustaði og ræðir m.a. við fólk sem þekkir sögusvið sagnanna.

Í þættinum er rölt með Skúla Alexanderssyni á slóðir Víglundar sögu og rifuð upp ástarsag Víglundar og Ketilríðar sem gerist undir Jökli. Sömuleiðis er rætt við Þorleif Hauksson, íslenskufræðing um þann stíl sem er á sögunni. Einnig heyrist í Hinum íslenska Þursaflokki.

Lesari með umsjónarmanni er Valur Freyr Einarsson.

Umsjón: Arthur Björgvin Bollason.

Var aðgengilegt til 17. september 2023.
Lengd: 43 mín.
e
Endurflutt.
,