14:10
Fólk og fræði
Birtingarmyndir trans fólks í kvikmyndum
Fólk og fræði

Þættir á vegum háskólanema.

Leiðbeinandi: Ásdís Emilsdóttir Petersen.

Hvernig hefur trans fólk birst í kvikmyndum í gegnum árin og hvernig móta þær birtingarmyndir hugmyndir um trans fólk? Í þættinum er rætt við Guðrúnu Elsu Bragadóttur bókmenntafræðing sem hefur lagt áherslu á kvikmynda- og hinseginfræði í rannsóknum sínum og Örnu Magneu Danks trans konu sem starfar sem kennari, leikkona og áhættuleikstjóri. Rætt er um birtingarmyndir trans fólks í kvikmyndum og þær breytingar sem eiga sér stað í hugmyndum um trans fólk.

Þáttagerð: Unnur Steina Knarran Karls, nemandi í bókmenntafræði.

Leiðbeinandi: Dr. Ásdís Emilsdóttir Petersen.

Var aðgengilegt til 17. september 2023.
Lengd: 31 mín.
,