12:42
Poppland
Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson, Lovísa Rut Kristjánsdóttir og Matthías Már Magnússon.

Umsjón: Orri Freyr Rúnarsson

Góð stemning í Popplandi dagsins, alls konar tónlist úr ýmsum áttum. Valdimar Guðmundsson, Óskar Guðjónsson og Ásgeir Aðalsteinsson kíktu í spjall og kynntu nýja hljómsveit sem þeir skipa og heitir Lón. Plata vikunnar er Sjálfsmynd með Bubba Morthens og Blue Weekend með Wolf Alice er plata dagsins.

Lagalisti:

Kiriyama Family - Pleasant Ship

Black Pistol Fire - Look Alive

The White Stripes - I Just Don't Know What To Do With Myself

Easy Life - Have a Great Day

Travis - Sing

Florence & The Machine - Dog Days Are Over

Albatross - Allt á hvolfi

Destiny's Child - Survivor

Cease Tone, Rakel & JóiPé - Ég var að spá

Bubbi Morthens - Þessi menn (plata vikunnar)

Úlfur Úlfur - Tarantúlur

Torfi Tómasson - Væntumþykjast

Wolf Alice - The Last Man on Earth

Led By a Lion - Gimme Love

Babies - Núní júní

GusGus - Ladyshave

Stjórnin - Hleypum gleðinni inn

Coldplay - Yellow

Daft Punk - Lose Yourself to Dance

Pretty Purple - Don't Think About It

Björgvin Halldórsson - Sendu nú gullvagninn

Aron Can - Flýg upp

Gugusar - Röddin í klettunum

Toto - Africa

Hipsumhaps - Á hnjánum

Mugison - Murr Murr

Kött Grjá Pjé & Nolem - Aheybaró

Madness - Our House

Páll Óskar - Betra líf

Friðrik Dór - Hvílíkur dagur

Mumford and Sons - Little Lion

Moses Hightower - Lífsgleði

Bubbi Morthens - Stofa 112 (Plata vikunnar)

Blind Melon - No Rain

Mö, DJ Snake & Major Lazer - Lean On

Nýdönks - Frelsið

Dúkkulísur - Svarthvíta hetjan mín

Stefán Hilmarsson - Heimur allur hlær

Var aðgengilegt til 16. júní 2022.
Lengd: 3 klst. 15 mín.
,