22:10
Samfélagið
Úrgangur, Það þarf þorp, bóluefni
Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Guðmundur Pálsson.

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra: ný stefna í meðhöndlun úrgangs á Íslandi

Gyða Guðmundsdóttir, leikskólastjóri á Borg í Bakkahverfi: segir frá verkefninu Það þarf þorp, sem miðar að því að efla félagsfærni barna og bæta hverfisbraginn.

Edda Olgudóttir, vikulegur vísindapistill: um misjafnar tegundir bóluefna.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 55 mín.
,