14:03
Straumar
Hljóðfæri endurskilgreind
Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Sóley Sigurjónsdóttir, sem notar listamannsnafnið Sól Ey, hefur velt fyrir sér skilgreiningunni á hljóðfæri. Hún hefur samið tónlist meðal annars fyrir fyrir hanska og gólfmottu sem tengd eru við hreyfiskynjara og tölvu og er með í undbúningi það sem kalla mætti sinfóníu fyrir dansara. Umsjón: Árni Matthíasson.

lagalisti:

Óútgefið - Vagabond

Óútgefið / Soundcloud - Og svo varð allt hvítt

Óútgefið / Soundcloud - Skrítla

Óútgefið / Vimeo - O + Beygja

Óútgefið - Materize

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 50 mín.
,