19:00
Endurómur úr Evrópu
Frá Snemmtónlistarhátíðinni í Stokkhólmi
Endurómur úr Evrópu

Tónleikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva.

Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir og Guðni Tómasson.

Hljóðritun frá tónleikum kammersveitarinnar La Voce Strumentale á Snemmtónlistarhátíðinni í Stokkhólmi sem fram fóru í Þýsku kirkjunni í Stokkhólmi, 1. júní s.l.

Á efnisskrá eru verk eftir Jean-Marie Leclair, Joseph Bodin de Boismortier, Elisabeth Jacquet de la Guerre og Antonio Vivaldi.

Einleikari, einsöngvari og stjórnandi er Dmitríj Sinkovskíj.

Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir.

Var aðgengilegt til 12. janúar 2022.
Lengd: 1 klst. 30 mín.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
e
Endurflutt.
,