22:10
Samfélagið
Nýsköpun. Mexíkó. Vera.
Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Guðmundur Pálsson.

Arnar Sigurðsson, Austan mána: Háskólasetur Vestfjarða og frumkvöðlafyrirtækið Austan mána hafa hlotið styrk frá Rannís fyrir verkefnið “Að rækta vistkerfi nýsköpunar í dreifðum byggðum.“ Rætt við Arnar um nýsköpunarumhverfið á Íslandi.

Orri Þórsson og Þórdís Eyvör Valdimarsdóttir: Þau hjón fóru með fjögur börn, til Mexíkó og bjó þar í litlu þorpi í fjóra mánuði. Hugmyndin var að ráðast í tilraunakennt námsverkefni, endurhugsa nálgun á nám, búa til svigrúm til að vera saman, skapa og upplifa. Þau hafa nú opnað sýningu um verkefnið.

Vera Illugadóttir: Vera segir frá rannsókn á gáfnafari hrafna.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 55 mín.
e
Endurflutt.
,