Ingólfur Bjarni Sigfússon

Ingólfur Bjarni Sigfússon

Farsími og Signal: 696-9643

[email protected]

Ingólfur Bjarni Sigfússon er ritstjóri Kveiks. Áður var hann fréttamaður í Kveik frá upphafi og þar áður nýmiðlastjóri RÚV, varafréttastjóri og yfirmaður erlendra frétta. Hann hefur flutt fréttir af vettvangi frétta víðsvegar um heim og meðal annars fjallað um kosningar í Bandaríkjunum allt frá 2004. Hann var á vettvangi hryðjuverkaárásanna í Útey í Noregi 2011 og hlaut ásamt fleirum Blaðamannaverðlaunin 2015 fyrir umfjöllun sína um flóttamenn í Evrópu. Í Kveik hefur hann meðal annars fjallað um vopnaflutninga flugfélagsins Atlanta, aðstæður flóttamanna, afleiðingar steranotkunar og smálán.

Hægt er að senda Ingólfi Bjarna ábendingar á dulkóðaðan hátt í gegnum Signal-appið sem er hægt að sækja ókeypis fyrir Android-síma og iPhone.

Heimsókn til eiganda WOW og arðgreiðslur fyrirtækja sem fengu ríkisstyrk
1 mín. lestur

Heimsókn til eiganda WOW og arðgreiðslur fyrirtækja sem fengu ríkisstyrk

Michele Roosevelt Edwards keypti flugfélagið WOW air og vill endurreisa það. Hún vill líka komast yfir Icelandair. Kveikur heimsótti eiganda fallna flugfélagsins á sveitasetur í Virginíu. Stjórnvöld hafa styrkt ferðaþjónustufyrirtæki um milljarða króna til að greiða laun fólks á uppsagnarfresti. Sum fyrirtækin höfðu árin fyrir faraldurinn greitt hundruð milljóna króna,

Lesa umfjöllun