Saga hugmyndanna

Skrímsli

Í þættinum í dag ætlum við vita allt um íslensk skrímsli. Við heyrum ótrúlegar sögur frá Þorvaldi Friðrikssyni fréttamanni og skrímslafræðingi.

Hvað er skrímsli? Hvar búa þau? Hvernig líta þau út? Hvernig vitum við það? Af hverju vitum við svona lítið um þau samt sem áður? Hvað er hafmaður? En fjörulalli? Eru þau vond?

Öllum þessum spurningum og fleiri til verður svarað í þætti dagsins.

Frumflutt

1. maí 2016

Aðgengilegt til

10. okt. 2024
Saga hugmyndanna

Saga hugmyndanna

Þáttur fyrir forvitna krakka og aðra fjölskyldumeðlimi. Sigyn Blöndal segir frá fólki, fyrirbærum og hugmyndum á upplýsandi hátt.

Þættir

,