Saga hugmyndanna

Skátar

Það verður ging gang gúllí gúllí í þætti dagsins þar sem við ætlum vita hvað það er vera skáti og kynna okkur sögu skátanna. Það koma fjórir sérfræðingar til okkar og segja okkur skemmtilegar sögur úr starfinu.

Þau eru:

Heiður úr stjórn bandaslags íslenskra skáta

Magnús Atli Dróttskáti

Elísa Sirrí Rekkaskáti

Halldór Drekaskátaforingi

Fjörugur, fræðandi og skemmtilegur þáttur.

Frumflutt

14. feb. 2016

Aðgengilegt til

5. sept. 2024
Saga hugmyndanna

Saga hugmyndanna

Þáttur fyrir forvitna krakka og aðra fjölskyldumeðlimi. Sigyn Blöndal segir frá fólki, fyrirbærum og hugmyndum á upplýsandi hátt.

Þættir

,