Saga hugmyndanna

Jarðfræði

Í þættinum í dag ætlum við kynnast jarðfræði og ýmsum spennandi hugtökum. Eldgos, jarðskjálftar, flekaskil, jöklar, hafís, borgarísjakar, Norður- og Suðurpóllinn, noðurljós, suðurljós, mörgæsir og ísbirnir koma við sögu í þættinum.

Fræðandi, fjörugur og skemmtilegur

Sérfræðingur þáttarins er: Snæbjörn Guðmundsson

Frumflutt

12. nóv. 2015

Aðgengilegt til

23. maí 2024
Saga hugmyndanna

Saga hugmyndanna

Þáttur fyrir forvitna krakka og aðra fjölskyldumeðlimi. Sigyn Blöndal segir frá fólki, fyrirbærum og hugmyndum á upplýsandi hátt.

Þættir

,