Saga hugmyndanna

Lýðræði

Í þættinum ætlum við fjalla um risastórt hugtak sem skiptir okkur öll miklu máli, lýðræði. Hvað er lýðræði og hvað er þá lýðveldi? Hvað tryggir lýðræði okkur? Hvernig þróaðist lýðræði á Íslandi og hvenær urðum við lýðveldi? Svo ætlum við heyra aðeins af forsetunum okkar.

Við fjöllum um hvað hugtökin lýðræði, lýðveldi, beint lýðræði, fulltrúa lýðræði, þingræði, þingbundin konungsstjórn, forsætisráðherra, forseti, konungur og drottning þýða. Svo það er óhætt segja við verðum margs fróðari eftir þáttinn í dag.

Svo getið þið athugað hvort það beint lýðræði eða einræði inni á ykkar heimili - hver velur t.d. hvað er í matinn? allir segja sína skoðun eða ræður alltaf sami? Hvort finnst ykkur betra? Ætti kannski bara kjósa í kvöldmatarnefnd?

Sérfræðingur þáttarins er: Stefanía Óskarsdóttir

Frumflutt

24. sept. 2015

Aðgengilegt til

9. maí 2024
Saga hugmyndanna

Saga hugmyndanna

Þáttur fyrir forvitna krakka og aðra fjölskyldumeðlimi. Sigyn Blöndal segir frá fólki, fyrirbærum og hugmyndum á upplýsandi hátt.

Þættir

,