Saga hugmyndanna

Norræn goðafræði

Í þættinum í dag ætlum við fræðast um Norræna goðafræði. Hvaðan kemur hún? Hvernig varð heimurinn til samkvæmt Norrænu goðafræðinni? Hver eru aðal goðin? Hvað er blót? Hvað eru Hávamál? Hver var Loki? Hvað gerir Miðgarðsormur? Er farið rétt með söguna í nútímaútgáfum t.d. Hollywoodbíómyndinni Thor?

Ýmislegt skemmtilegt og fróðlegt um Norræna goðafræði

Sérfræðingur þáttarins er: Helgi Biering

Frumflutt

19. nóv. 2015

Aðgengilegt til

30. maí 2024
Saga hugmyndanna

Saga hugmyndanna

Þáttur fyrir forvitna krakka og aðra fjölskyldumeðlimi. Sigyn Blöndal segir frá fólki, fyrirbærum og hugmyndum á upplýsandi hátt.

Þættir

,