Saga hugmyndanna

Sturlungaöld

Í þættinum ætlum við vita heilan helling um þetta svakalega tímabil í Íslandssögunni sem kallað er Sturlungaöld. Hvaða tímabil er þetta og hvernig var vera krakki á þessum tíma? Af hverju voru menn berjast svona mikið og hvernig lauk þessu tímabili sem kallað er öld en var ekki öld (þ.e. ekki hundrað ár).

Sturlungaöld, þessi ár sem einkennast af blóðugum bardögum og skapandi skrifum er gríðarlega merkilegt í Íslandssögunni og hugsið ykkur bara ef við ættum ekki Íslendingasögurnar okkar og Snorra Eddu til dæmis, í rauninni myndum við ekkert vita um þennan tíma ef það væri ekki fyrir þá sem settust niður skrifa þetta allt saman niður.

Sérfræðingur þáttarins er: Guðrún Nordal .

Fræðandi, forvitnilegt og svakalegt.

Frumflutt

20. mars 2016

Aðgengilegt til

12. sept. 2024
Saga hugmyndanna

Saga hugmyndanna

Þáttur fyrir forvitna krakka og aðra fjölskyldumeðlimi. Sigyn Blöndal segir frá fólki, fyrirbærum og hugmyndum á upplýsandi hátt.

Þættir

,