Saga hugmyndanna

Fótbolti

Í þættinum í dag ætlum við kynnast sögu fótboltans. Fótbolti er vinsælasta íþrótt í heimi og áhugavert skoða sögu þessarar útbreyddu íþróttagreinar.

Hvar og hvenær byrjaði fólk spila fótbolta? Hvernig voru fyrstu boltarnir, mörkin og reglurnar? Hvenær kom fótbolti til Íslands og hvaða félag er elst? Hvenær var HM haldið fyrst og hvar og hver vann?

Þetta og ýmislegt fleira áhugavert um vinsælustu íþrótt í heimi.

Sérfræðingur þáttarins er: Stefán Pálsson

Frumflutt

26. nóv. 2015

Aðgengilegt til

13. júní 2024
Saga hugmyndanna

Saga hugmyndanna

Þáttur fyrir forvitna krakka og aðra fjölskyldumeðlimi. Sigyn Blöndal segir frá fólki, fyrirbærum og hugmyndum á upplýsandi hátt.

Þættir

,