Poppland

Dagur íslenskrar tónlistar og afmæli Rásar 2

Siggi Gunnars hafði umsjón með Popplandi dagsins í fjarveru Margrétar Maack. Þátturinn var helgaður degi íslenskrar tónlistar og 42 ára afmæli Rásar 2.

Spiluð lög:

LAY LOW - Horfið

SIGRÚN STELLA - Sideways

FRIÐRIK DÓR & MOSES HIGHTOWER - Bekkjarmót og jarðarfarir

TEITUR MAGNÚSSON - Kamelgult

SPILVERK ÞJÓÐANNA - Plant No Trees

MÁNI ORRASON - Pushing

BLAND Í POKA - Gul, rauð, græn & blá

CEASETONE, RAKEL & JÓIPÉ - Ég var spá

VALDIMAR - Undraland

ÍVAR BEN - Stríð

ÁSTA - Ástarfundur á jólanótt (Jólalagakeppni Rásar 2 - 2025)

BUBBI MORTHENS - Lög og regla

LEAVES - Parade

SKE - Julietta 2

HELGAR - Absurd

OF MONSTERS & MEN - Ordinary Creature

BRÍET - Sweet Escape

HJÁLMAR - Hafið

HERA - Hafið þennan dag

ÁSGEIR TRAUSTI - Ferris Wheel

RIKSHAW - Into The Burning Moon

MUGISON - Kletturinn

SALKA SÓL - Úr gulli gerð

ÓÐMENN - Kærleikur

SNORRI HELGASON - Einsemd

RÍÓ TRÍÓ - Eitthvað undarlegt

LAUFEY - Mr. Eclectic

SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Ég er kominn (Live)

PRINS PÓLÓ - Læda slæda

BAGGALÚTUR & DÍSA JAKOBS - Styttist í það

ANDRI EYVINDS - Bakvið ljósin (Jólalagakeppni Rásar 2 - 2025)

SYCAMORE TREE - Forest Rain

MAGNI ÁSGEIRSSON - Lýstu upp desember

ELÍN HALL - Vinir

PÍS OF KEIK & ELLY VILHJÁLMS - Quere Me

RAGNHILDUR GÍSLADÓTTIR - Lítið jólalag

BERGLIND MAGNÚSDÓTTIR - Jólagjöfin í ár! (Jólalagakeppni Rásar 2 - 2025)

KÓSÝ & HEIÐA - Jólastelpa

Frumflutt

1. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack.

Þættir

,