Félagsheimilið

Félagsheimilið 14. október: Síminn opinn og Magnús Kjartan!

Félagsheimilið var í beinni útsendingu frá Efstaleiti í dag. Síminn var galopinn og húsverðirnir spjölluðu við landann. Magnús Kjartan úr Stuðlabandinu og brekkusöngvarinn á Þjóðhátíð tók við óskalögum í beinni útsendingu og Jóhann Alfreð stýrði pubkvissi þjóðarinnar!

Spiluð lög:

VILLI VILL - Ég labbaði í bæinn.

STUÐMENN - Fönn, Fönn, Fönn.

OLIVIA NEWTON-JOHN - Xanadu.

JAKOB SVEISTRUP - Talking to you.

CHER - Believe.

Umsjón: Friðrik Ómar Hjörleifsson og Sigurður Þorri Gunnarsson.

Spurningahöfundur: Jóhann Alfreð Kristinsson.

Frumflutt

14. okt. 2023

Aðgengilegt til

13. okt. 2024
Félagsheimilið

Félagsheimilið

Friðrik Ómar og Siggi Gunnars eru húsverðir í Félagsheimili allra landsmanna á Rás 2 eftir hádegisfréttir, alla laugardaga. Frábær tónlist, góðir gestir, uppákomur og hlustendur um land allt. Það er ekkert aldurstakmark og öll eru velkomin í Félagsheimilið á Rás 2.

Þættir

,