Félagsheimilið

Félagsheimilið 14. júlí: Saga Garðarsdóttir var á einlægu nótunum

Húsverðirnir opnuðu Félagsheimili upp á gátt í norðan áttinni og skemmtu landsmönnum. Aðal gestur þáttarins var Saga Garðarsdóttir og svaraði hún meðal annars 22 spurningum sem enginn vill svara!

Spiluð lög:

12.40 til 14.00 Upphaf, hrós vikunnar og lagaþrennan

DÚMBÓ OG STEINI - Karlmannsgrey í konuleit.

ROLLING STONES - Start Me Up.

HLH FLOKKURINN - Riddari Götunnar.

JOHN LENNIN - Woman.

LAGAÞRENNAN: PELICAN - Jenny darling, START - Seinna Meir, SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Krókurinn,

PELICAN - Jenny darling.

BJÖRGVIN HALLDÓRSSON & RAGNHILDUR GÍSLADÓTTIR - Ég gef þér allt mitt líf.

SNÖRURNAR - Leiðarljós.

200.000 NAGLBÍTAR - Hæð Í Húsi.

14.00 til 15.00 Tímaflakk og aðal gestur

STJÓRNIN - Utan úr geimnum.

SPICE GIRLS - Wannabe.

GDRN - Parísarhjól.

PULP - Common People '96.

15.00 til 16.00 Dansleikurinn

STUÐMENN - Taktu til við tvista.

SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Sódóma.

ROBYN - Dancing On My Own.

WHITNEY HOUSTON - I Wanna Dance With Somebody (Who Loves Me).

TODMOBILE - Stúlkan.

LEONCIE - Ást á pöbbnum.

LAURA BRANIGAN - Gloria.

Umsjón: Friðrik Ómar Hjörleifsson og Sigurður Þorri Gunnarsson.

Frumflutt

14. júlí 2023

Aðgengilegt til

13. júlí 2024
Félagsheimilið

Félagsheimilið

Friðrik Ómar og Siggi Gunnars eru húsverðir í Félagsheimili allra landsmanna á Rás 2 eftir hádegisfréttir, alla laugardaga. Frábær tónlist, góðir gestir, uppákomur og hlustendur um land allt. Það er ekkert aldurstakmark og öll eru velkomin í Félagsheimilið á Rás 2.

Þættir

,