Félagsheimilið

Félagsheimilið 7. júlí: Rótlaus þáttur!

Það er rótleysi á landanum. Það eru öll einhverstaðar um allt land... eða í útlöndum. Því ákváðu Félagsheimilismenn vera rótlausir í dag. Allskonar tónlist og mikið um hlustendur í símanum!

Spiluð lög:

12.40 til 14.00 Hrós dagsins og fleira

UNUN - Lög unga fólksins.

MARTHA & VANDELLAS - Dancing in the street.

ABBA - Waterloo.

Loreen - Tattoo.

PARADÍS - Rabbits.

ÞÚ OG ÉG - Í útilegu.

STJÓRNIN - Stjórnlaus.

BJÖRGVIN HALLDÓRSSON - Sendu vagninn þinn (Gullvagninn).

KK - Lucky One.

STUÐMENN - Energí Og Trú.

ELTON JOHN & KIKI DEE - Don't Go Breaking My Heart.

HALLI OG LADDI - Tvær Úr Tungunum.

14.00 til 15.00 Tímaflakk og spjall við Katrínu Halldóru

AC/DC - You Shook Me All Night Long.

RAGGAE ON ICE - Vilt þú.

CHER - Believe.

SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Lestin er fara.

GDRN - Parísarhjól.

KATRÍN HALLDÓRA - Allt mitt lif M2 louder.

SPILLER - Groovejet.

15.00 til 16.00 Dansleikur

SIXTIES - Stjáni Saxafónn.

FLOSI ÓLAFSSON - Það er svo geggjað.

THE BEATLES - When I'm sixty four.

JENNIFER LOPEZ - Let's get loud.

STJÓRNIN - Eitt Lag Enn.

CREEDENCE CLEARWATER REVIVAL - Bad Moon Rising.

LADDI - Þú Verður Tannlæknir.

LADDI - Sandalar.

Umsjón: Friðrik Ómar Hjörleifsson og Sigurður Þorri Gunnarsson.

Frumflutt

7. júlí 2023

Aðgengilegt til

6. júlí 2024
Félagsheimilið

Félagsheimilið

Friðrik Ómar og Siggi Gunnars eru húsverðir í Félagsheimili allra landsmanna á Rás 2 eftir hádegisfréttir, alla laugardaga. Frábær tónlist, góðir gestir, uppákomur og hlustendur um land allt. Það er ekkert aldurstakmark og öll eru velkomin í Félagsheimilið á Rás 2.

Þættir

,