Félagsheimilið

Félagsheimilið 9. september: Rúrik Gíslason frumflutti persónulegt lag

Félagsheimilið heilsar í nýjum búning úr Stúdíó 12 í Efstaleiti. Húsverðirnir Siggi og Friðrik tóku á móti góðum gesti, Rúrik Gíslasyni, sem spjallaði við þá um ýmislegt auk þess frumflytja mjög persónulegt lag sem hann samdi til móður sinnar sem lést árið 2020.

Jóhann Alfreið leit inn undir lok þáttar með spurningakeppni vikunnar þar sem Siggi, Friðrik og Rúrik öttu kappi en hlustendur geta einnig tekið þátt.

Spiluð lög:

LÓNLÍ BLÚ BOJS - Harðsnúna Hanna.

ABBA - Does your mother know.

Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson og Friðrik Ómar Hjörleifsson.

Spurningahöfundur: Jóhann Alfreð Kristinsson.

Tæknimaður: Gísli Kjaran Kristjánsson.

Myndvinnsla og samfélagsmiðlar: Árni Beinteinn.

Frumflutt

9. sept. 2023

Aðgengilegt til

8. sept. 2024
Félagsheimilið

Félagsheimilið

Friðrik Ómar og Siggi Gunnars eru húsverðir í Félagsheimili allra landsmanna á Rás 2 eftir hádegisfréttir, alla laugardaga. Frábær tónlist, góðir gestir, uppákomur og hlustendur um land allt. Það er ekkert aldurstakmark og öll eru velkomin í Félagsheimilið á Rás 2.

Þættir

,