Félagsheimilið

Félagsheimilið 23. júní: Páll Óskar talaði spænsku!

Húsverðir Félagsheimilisins voru á sínum stað, reyndar sitt í hvoru lagi. Friðrik Ómar sat í Efstaleiti en Siggi skrapp austur á Höfn í Hornafirði. Aðalgestur þáttarins var Páll Óskar Hjálmtýsson.

Spiluð lög:

12.40 til 14.00 Upphaf þáttar

Bubbi Morthens - Ísbjarnarblús.

THE ARCHIES - Sugar, sugar.

GUSTAPH - Because Of You (Belgía Eurovision 2023).

KARLAKÓRINN JÖKULL- Boðið í dans.

THE MAVERICKS - Dance The Night Away.

ABBA - Lay All Your Love On Me.

MUGISON - Kletturinn.

THE TEMPTATIONS - Get Ready.

GUÐRÚN GUNNARS OG FRIÐRIK ÓMAR - Ég Skemmti Mér.

DAÐI FREYR - Whole Again.

HELGI BJÖRNS & REIÐMENN VINDANNA - Ríðum, ríðum, ríðum.

PHIL COLLINS & PHILIP BAILY - Easy Lover.

14.00 Tímaflakk og aðalgestur

EIRÍKUR HAUKSSON- Mitt á milli Moskvu og Washington.

PAUL SIMON - You Can Call Me Al.

SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Á Tjá Og Tundri.

15.00 Dansleikur

GRAFÍK - Presley.

HLH & SIGRÍÐUR BEINTEINSDÓTTIR - Vertu Ekki Plata Mig.

NÝDÖNSK - Frelsið.

STJÓRNIN - Ég aldrei nóg af þér.

WHAM - The edge of heaven.

ZZ TOP - La Grange.

STUÐMENN - Ástardúett.

BEYONCE - Love On Top.

PRINCE - Raspberry Beret.

Bee Gees - You Should Be Dancing.

Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson og Friðrik Ómar Hjörleifsson.

Frumflutt

23. júní 2023

Aðgengilegt til

22. júní 2024
Félagsheimilið

Félagsheimilið

Friðrik Ómar og Siggi Gunnars eru húsverðir í Félagsheimili allra landsmanna á Rás 2 eftir hádegisfréttir, alla laugardaga. Frábær tónlist, góðir gestir, uppákomur og hlustendur um land allt. Það er ekkert aldurstakmark og öll eru velkomin í Félagsheimilið á Rás 2.

Þættir

,