Félagsheimilið

Félagsheimilið 25. ágúst: Jógvan Hansen var gestur þáttarins!

Friðrik Ómar opnaði Félagsheimilið í Efstaleiti en Siggi var fastur heima með covid. Fjölbreyttur þáttur venju en gestur þáttarins var Jógvan Hansen.

12.40 Upphaf, hrós vikunnar og lagaþrennan

BÍTLAVINAFÉLAGIÐ - Danska Lagið.

ROLLING STONES - Ruby Tuesday.

BJÖRGVIN HALLDÓRSSON - Dagar Og Nætur.

SPENCER DAVIS GROUP - Keep on Running.

ÓLAFUR ÞÓRARINSSON - Undir Bláhimni.

SPICE GIRLS - Wannabe.

SPENCER DAVIS GROUP - Keep on Running.

GCD - Sumarið er tíminn.

PHIL COLLINS & PHILIP BAILY - Easy Lover.

14.00 til 15.00 Tímaflakkið og gestur þáttarins

REGÍNA ÓSK - Ljós.

KELLY CLARKSON - Since U Been Gone.

EAGLES - Take It Easy.

15.00 til 16.00 Dansleikur

SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Ábyggilega.

THE BEATLES - Rock and roll music.

ABBA - Ring Ring.

TOTO CUTUNGO - L'italiano.

FRIÐRIK DÓR - Dönsum (eins og hálfvitar).

LOREEN - Euphoria

Umsjón: Friðrik Ómar Hjörleifsson og Sigurður Þorri Gunnarsson.

Frumflutt

25. ágúst 2023

Aðgengilegt til

24. ágúst 2024
Félagsheimilið

Félagsheimilið

Friðrik Ómar og Siggi Gunnars eru húsverðir í Félagsheimili allra landsmanna á Rás 2 eftir hádegisfréttir, alla laugardaga. Frábær tónlist, góðir gestir, uppákomur og hlustendur um land allt. Það er ekkert aldurstakmark og öll eru velkomin í Félagsheimilið á Rás 2.

Þættir

,