Félagsheimilið

Félagsheimilið 9. júní: Inga Sæland sló í gegn!

Þeir Siggi og Friðrik opnuðu dyrnar á Félagsheimilinu þetta sumarið. Fyrsti gesturinn í 20 spurningum sem enginn vill svara var Inga Sæland sem sló óvænt í gegn þegar hún söng The Best með Tina Turner óæft í beinni með Friðriki. Svo var dansleikurinn á sínum stað ásamt fleiru.

12.40 til 14.00 Þáttur hefst, hrós vikunnar og lagaþrennan

EMILÍANA TORRINI - Perlur Og Svín.

200.000 NAGLBÍTAR - Hæð Í Húsi.

MARTHA & VANDELLAS - Dancing in the street.

RETRO STEFSON- Glow.

DAÐI FREYR - Whole Again.

HELGI BJÖRNSSON - Besta útgáfan af mér.

FLEETWOOD MAC - Go Your Own Way.

GUSTAPH - Because Of You (Belgía Eurovision 2023).

TINA TURNER - The Best.

QUEEN - Fat bottomed girls.

DILJÁ - Crazy.

14.00 til 15.00 Tímaflakk og Inga Sæland aðal gestur

STUÐMENN - Búkalú.

WHAM! - Wake Me Up Before You Go-Go.

JÓNAS SIG - Hamingjan er hér.

QUEEN - I want to break free.

FLOTT - Flott.

15.00 til 16.00 Dansleikur í beinni

STUÐMENN - Energí Og Trú.

HLH FLOKKURINN - Riddari Götunnar.

STEPPENWOLF - Born To Be Wild.

SUMARGLEÐIN - Ég fer í fríið.

ELTON JOHN - Saturday Night's Alright For Fighting.

DEILDARBUNGUBRÆÐUR - er gaman.

FATS DOMINO - Jambalaya (on the Bayou).

BAGGALÚTUR OG JÓHANNA GUÐRÚN - Mamma þarf djamma.

DOLLY PARTON - 9 to 5.

RITCHIE VALENS - Come on let's go.

Frumflutt

9. júní 2023

Aðgengilegt til

8. júní 2024
Félagsheimilið

Félagsheimilið

Friðrik Ómar og Siggi Gunnars eru húsverðir í Félagsheimili allra landsmanna á Rás 2 eftir hádegisfréttir, alla laugardaga. Frábær tónlist, góðir gestir, uppákomur og hlustendur um land allt. Það er ekkert aldurstakmark og öll eru velkomin í Félagsheimilið á Rás 2.

Þættir

,