Félagsheimilið

Félagsheimilið 16. september: Ari Eldjárn og Hipsumhaps

Það var gleði og grín í Stúdíó 12 hjá Sigga og Friðriki. Ari Eldjárn var aðal gestur þáttarins og Hipsumhaps fluttu fyrir okkur nýtt lag!

Spiluð lög:

ÓMAR RAGNARSSON - Hláturinn lengir lífið.

BRUNALIÐIÐ - Sandalar.

HIPSUMHAPS - Lsmlí (Lífið sem mig langar í).

STUÐMENN - Í Bláum Skugga.

Umsjón: Friðrik Ómar Hjörleifsson og Sigurður Þorri Gunnarsson.

Spurningahöfundur: Jóhann Alfreð Kristinsson.

Hljóðmaður: Hrafnkell Sigurðsson.

Myndvinnsla og samfélagsmiðlar: Árni Beinteinn.

Frumflutt

16. sept. 2023

Aðgengilegt til

15. sept. 2024
Félagsheimilið

Félagsheimilið

Friðrik Ómar og Siggi Gunnars eru húsverðir í Félagsheimili allra landsmanna á Rás 2 eftir hádegisfréttir, alla laugardaga. Frábær tónlist, góðir gestir, uppákomur og hlustendur um land allt. Það er ekkert aldurstakmark og öll eru velkomin í Félagsheimilið á Rás 2.

Þættir

,